11.11.2008 | 10:03
Tengsl ríkis og kirkju - umræðufundur
Nú er á döfinni umræðufundur á vegum málfunda-og umræðufélagsins Gladius. Yfirskrift þessa fundar er "Samband ríkis og kirkju - kostir og gallar". Fyrst mun Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason, prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi og formaður löggjafarnefndar Kirkjuþings, flytja erindi og síðan verður opnað fyrir umræður.
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 12. nóvember kl. 12:00 í stofu Á301 í Árnagarði.
Allir eru velkomnir.
Með kærri kveðju
Gladius