23.1.2008 | 11:59
Kynningarfundur
Hvað: Kynningarfundur á félaginu Gladius
Hvenær: kl. 15:00 miðvikudaginn, 30. janúar 2008
Hvar: Stofa 103 Lögbergi
Gladius, málfunda- og umræðufélag innan Háskóla Íslands, mun miðvikudaginn 30. janúar n.k. standa fyrir kynningarfundi á félaginu.
Fundurinn verður haldinn kl 15:00 í stofu 103 í Lögbergi.
Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta og kynna sér starfsemi félagsins. Þar verður einnig gerð stutt kynning á þeim atburðum sem verða í vetur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 12:25 | Facebook
Athugasemdir
Þetta er kúl! Líst vel á ykkur :-)
Kem samt ekki á fundinn á morgun... ætla að heimsækja mömmu strax eftir skóla, hef ekki hitthana síðan um áramótin og sakna hennar hellings. En gangi ykkur vel og endilega látið vita af þeim atburðum sem þið standið fyrir :-)
Anna Jóna (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 12:13