Tengsl ríkis og kirkju - umrćđufundur

Nú er á döfinni umrćđufundur á vegum málfunda-og umrćđufélagsins Gladius. Yfirskrift ţessa fundar er "Samband ríkis og kirkju - kostir og gallar". Fyrst mun Sr. Ţorbjörn Hlynur Árnason, prófastur í Borgarfjarđarprófastsdćmi og formađur löggjafarnefndar Kirkjuţings, flytja erindi og síđan verđur opnađ fyrir umrćđur.

Fundurinn verđur haldinn miđvikudaginn 12. nóvember kl. 12:00 í stofu Á301 í Árnagarđi.

Allir eru velkomnir.

Međ kćrri kveđju

Gladius


Hádegisfyrirlestri lokiđ

Málfunda- og umrćđufélagiđ Gladius ţakka öllum ţeim sem komu og hlýddu á fyrirlestur um Réttarhöldin yfir Jesú í gćr. Milli 40-50 manns mćttu í sal 101 í Lögbergi til ţess ađ hlusta á ţennan fyrirlestur sem fluttur var af Davíđ Erni Sveinbjörnssyni, meistaranema viđ lagadeild Háskóla Íslands.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ setja glćrur sem fyrirlesari studdist viđ inn á netiđ og má nálgast ţćr hérna.

Myndir frá fyrirlestrinum verđa settar inn á ţessa síđu á nćstunni.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Réttarhöldin yfir Jesú

Málfunda- og umrćđufélagiđ Gladius kynnir:

Réttarhöldin yfir Jesú, skođuđ frá sjónarhóli lögfrćđinnar.

Eccehomo1

Hvađ? Hádegisfyrirlestur um réttarhöldin yfir Jesú

Hvar? Sal 101 í Lögbergi

Hvenćr? Miđvikudaginn 8. október kl.: 12:00

Hver? Davíđ Örn Sveinbjörnsson, meistaranemi viđ lagadeild HÍ


Nýjir málfundir vćntanlegir í haust

Von er á málfundum í haust, frekari upplýsingar berast bráđlega

Gladius opnar fyrir nýja međlimi

Málfunda-og umrćđufélagiđ Gladius hefur nú opnađ fyrir umsóknir um inngöngu í félagiđ.

 

Félagiđ er í eđli sínu opiđ félag, ţ.e.a.s. á flestöllum atburđum félagsins er engin krafa gerđ um ađ ţátttakandi sé međlimur í félaginu eđa ađ gjald sé tekiđ fyrir ţátttöku. Engu ađ síđur heldur Gladius út félagaskrá og hafa međlimir fyrst og fremst ţau tćkifćri ađ taka ţátt í skipulagningu og framkvćmd atburđa á vegum félagsins, ţátttaka í lokuđum umrćđuhópum og ódýrara á einstaka atburđi félagsins ţar sem ađ greitt er fyrir ţátttöku.

 

Engin félagsgjöld eru í Gladius eins og stendur og hefur stefna stjórnarinnar veriđ í ţá átt ađ halda ţví ţannig.

 

Gladius er nýstofnađ málfunda-og umrćđufélag sem stendur fyrir og hvetur til skemmtilegrar og frćđilegrar umrćđu um málefni sem tengjast kristinni trú, trúarbrögđum og/eđa áhrifa ţeirra í samfélaginu.

 

Ef ţú hefur áhuga á ađ skrá ţig í félagiđ og jafnvel taka ţátt í skipulagningu málfunda eđa annarra atburđa á vegum félagsins fylltu út međfylgjandi umsókn og sendu á gladiusstjorn@gmail.com, frekari upplýsingar um félagiđ og umsóknina má fá í gegnum sama netfang.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Kynningarfundur

Hvađ: Kynningarfundur á félaginu Gladius

Hvenćr: kl. 15:00 miđvikudaginn, 30. janúar 2008

Hvar: Stofa 103 Lögbergi

Gladius, málfunda- og umrćđufélag innan Háskóla Íslands, mun miđvikudaginn 30. janúar n.k. standa fyrir kynningarfundi á félaginu.

Fundurinn verđur haldinn kl 15:00 í stofu 103 í Lögbergi.

Allir áhugasamir eru hvattir til ađ mćta og kynna sér starfsemi félagsins. Ţar verđur einnig gerđ stutt kynning á ţeim atburđum sem verđa í vetur.

 


Gladius kynnir

Málfunda- og umrćđufélagiđ

Gladius

kynnir

Hversu áreiđanlegt er útbreiddasta rit í heimi? 

scroll

Hvađ? Málfundur um sögu og áreiđanleika Biblíunnar

Hvar? Í Háskólabíó – H-miđjan

Hvenćr?Miđvikudaginn 14. nóvember kl. 11:45 – 13:15 

Dagskrá

Kl. 11:45         Kynning á málfundinum

                        Davíđ Örn Sveinbjörnsson – formađur Gladiusar

Kl. 11:50         Ćvi Krists í sögulegu samhengi

                        Sverrir Jakobsson, dr.phil. – sagnfrćđingur

Kl. 12:10         Hvort er Biblían sagnfrćđi eđa bókmenntir?

                        Kristinn Ólason, dr.theol. – rektor í Skálholtsskóla

Kl. 12:30         Tilurđarsaga Nýja testementisins og hin mikla blekking kirkjunnar

                        Clarence E. Glad, Ph.D. – guđfrćđingur

Kl. 12:50         Spurningar og svör

Kl. 13:15         Fundarslit

 Allir eru velkomnir međan húsrúm leyfir


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband